Um okkur

Opnunartími skrifstofu:

Mán. - fös. kl. 09:00 - 16:00

 

Ás fasteignasala veitir alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum hvort heldur er kaup, sala eða leiga húsnæðis og hefur gert það frá stofnun fyrirtækisins árið 1988.
Ás fasteignasala er ein stærsta fasteignasala landsins eins og sést þegar söluskráin er skoðuð.
Meðal viðskiptavina Ás eru einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, bankar, lífeyrissjóðir, hið opinbera og sveitarfélög.
Löggiltir fasteignasalar Ás eru allir í Félagi Fasteignasala.

Ás fasteignasala er eitt framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi skv. úttekt Credit info árin 2015 - 2022 en einungis þrjár fasteignasölur á landinu hafa náð þeim árangri.
Þá hefur fasteignasalan einnig verið eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum á Íslandi skv. úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins frá því úttektir hófust hjá þeim árið 2017 og öll ár síðan.

Eigendur og ábyrgðarmenn eru feðgarnir Aron Freyr Eiríksson og Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltir fasteignasalar og leigumiðlarar.

 

Ás fasteignasala ehf.
kt. 621297-6279
Vsknr. 56944
Hlutafélagaskrá