Vel staðsett og rúmgott 316 fm atvinnuhúsnæði við Brekkutröð 1 í Hafnarfirði.
Eignin er alls 316 á einni hæð skv. Þjóðskrá Íslands.
Nánari lýsing:
Opinn salur með 3 innkeyrsluhurðum sem eru 4*4 m ásamt þrem inngönguhurðum.
Góð kaffistofa með eldhúsinnréttingu og parketi á gólfi, salerni flísalagt.
Geymslurými fyrir ofan kaffistofu og salerni.
Gólf steypt og hátt til lofts (4,7 m).
Hægt er að skipta húsnæðinu upp í 3 rými/bil, en er núna nýtt sem 1 rými/bil. Gott malbikað stæði , bæði að framan og til hliðar.
Áhvílandi vsk-kvöð er á eigninni og miðast söluverð eignar við að kaupandi yfirtaki þá vsk-kvöð
Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í s. 772-7376 / aron@as.is & Svala Haraldsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala í s. 820-9699
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is