Tröllakór 6, Kópavogur
56.900.000 Kr.
Opið hús 05.08.2021 kl. 16:30 til 17:00
Fjölbýlishús
3 herb.
100 m2
56.900.000
Stofur
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
2007
Brunabótamat
36.300.000
Fasteignamat
43.200.000

OPIÐ HÚS við Tröllakór 6 íbúð 103, í Kópavogi, fimmtudaginn 05. ágúst frá kl. 16.30 - 17.00. Svala Haraldsdóttir aðstm. fasteignasala verður á staðanum, Allir velkomnir

Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli með sérinngangi .  Eignin er alls 100,8 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin er 91,1 fm og sér geymsla á jarðhæð 9,7 fm. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax

Forstofa með flísum á gólfi og dökkum skápum.  Hol með parket á gólfi.  Tvö svefnherbergi með parket á gólfi og skápum.  Stofan er með parket á gólfi, útg. út á suður svalir með nýrri gólfklæðningu og rafmagnstengli, fallegt útsýni.  Eldhúsið er opið í stofuna með dökkri innréttingu, flísar á gólfi, stæði f. uppþv.vél, ofn, helluborð, vifta.  Baðherbergi með flísum á gólfi og vegg, sturta, ljós innréttting og handklæðaofn. Þvottahús í íbúði með flísum á gólfi.  Sér geymsla í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Lóð er ræktuð. Hús er klædd að utan. Falleg eign með sérinngangi.  

Allar nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í síma 862-3377 / eirikur@as.is og Svala Haraldsdóttir aðstm. fasteignasala  í síma 820-9699 / svala@as.is

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 
Sækja PDF

Vinsamlegast fyllið út formið hér fyrir neðan!

Svala Haraldsdóttir
Aðstoðarmaður fasteignasala