Nánari lýsing: Forstofa/gangur með parketi á gólfi. Stofa og eldhús í alrými með parketi á gólfi. Eldhúsið er með viðarinnréttingu, ofni og helluborði m/viftu yfir. Baðherbergi með sturtu. Eitt svefnherbergi (ekki með hurð) með parketi á gólfi.
Sameiginlegt þvottahús.
Samkvæmt eiganda fylgir eigninni sér geymsla sem hvorki ekki er skráð í eignaskiptayfirlýsingu né hjá Þjóðskrá Íslands og er ekki inni í fermetratölu íbúðarinnar.
Frábær staðsetning í miðborg Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.