Kjarrás Lóð 20, Akranes

3.950.000 Kr.


Lóð / Jarðir
6 m2
herbergja
Herbergi
Stofur
Baðherbergi
Svefnherbergi
Ásett verð 3.950.000 Kr.
Fasteignamat 1.405.000 Kr.
Brunabótamat 0 Kr.
Byggingaár

LýsingFalleg 6.600 fm (80x82,5m) sumarhúsalóð Kjarrás 20  í Svínadal, við Þórisstaðavatn, gegnt Þórisstöðum (Glammastaðaland). í Hvalfirði.

Hús-stæðið stendur í hátt með frábæru útsýni beint yfir vatnið að ÞórisstöðumKalt vatn og rafmagn er komið að lóðarmörkum. Byggingamagn á lóðinni má vera 110fm sumarhús og 35fm gestahús/geymsla/bílskúr. Veiði er í vatninu, bæði silungur og lax. Veiðiréttur fylgir eignarhlutanum en allir lóðareigendur framselja hann til veiðfélagsins á svæðinu, sem gefur verulegar tekjur til félagsins.Svæðið er vel gróið með lággróðri, mosa og lyngi og er búið að planta verulegu magni af trjágróðri á lóðinni, aðallega birki og furu en engar framkvæmdir hafnar að öðru leyti.Lóðin er veðbandalaus og til afhendingar við samning. 


Kort


Sölumaður

Jónas HólmgeirssonSölustjóri
Netfang: jonas@as.is
Sími: 892-1243

Senda fyrirspurn um

Kjarrás Lóð 20